Skip to main content
Við skellum okkur í sumarfrí. Allar pantanir sem gerðar eru 29. júní - 8. júlí verða sendar af stað 9. júlí.

Black Balance Winter Tights

Þessar eru hannaðar fyrir þá sem vilja ekki gera málamiðlun milli hita og tísku.  Mjúkar og hlýjar jafnvel á hinum köldustu dögum! Fullkomnar fyrir frídaga, út að hlaupa eða hversdagslega chic. Þú getur klætt þær upp með flottum jakka og ökklaskóm eða verið í kósý með flottri peysu og strigaskóm.
Hvert sem tilefnið er þá passa þessar buxur fullkomnlega fyrir það.

Nánari lýsing

Stærð:  Venjuleg stærð

- Efni: 73% Polyester / 27% Spandex
- Mitti með bandi
- Faux leather details skreyting
- Brushed inside for heat regulation
- Í fullri lengd og hátt mitti

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
N
Natalía Ósk Snædal
Brilliant

Elska buxurnar eru svo mjúkar, þægilegar og töff 🥰

Karfan þín