Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 kr. eða meira.
Black Maxi Skirt
Maxi skirt er draumur til klæðast! Æðislega mjúkt, falleg hönnun og að klæðast því er draumi líkast. Það sem gerir þetta pils sérstakt og hagkvæmt er að það eru hjólabuxur með vösum undir pilsinu (hjólabuxur eins og Black pocket shorts) Svo það er sama hvort það sé smá vindur eða þú vilt jafnvel fara að hjóla þá geturðu notið frelsisins alveg áhyggjulaus. Þetta pils getur þú farið í beint úr ræktinni í partý á engri stundu. Maxi skirt getur þú klæðst fyrir nánast hvaða tilefni sem er.
Nánari lýsing
- Fabric: 90% polyester / 10% spandex
- Innanundir hjólabuxur
- Vasar á hliðum
- Teeygjanlegt mittisband
- Hátt mitti
- Með hárri klauf
- Létt og mjúkt efni