Skip to main content
Frí heimsending fyrir allar pantanir yfir 15.000 kr. | Mesta úrval af BARA Sportswear á Íslandi

Black Nursing Sports Bra

Getur þú haldið úti öflugum lífstíl með barn á brjósti? Heldur betur. Með Nursing Sports Bra, getur þú verið öflug móðir og fengið það aðhald sem þú þarft meðan þú ert með barn á bjósti. Haldarinn er með smellum á báðum hliðum sem gerir þér auðvelt fyrir að gefa bjóst eða pumpa þig eftir þörfum. Breiðari hlýrar sem gefa þægilegt snið. Einnig hægt að fjarlægja púða, svo það sé hægt að setja þína eigin púða.  

Nánari lýsing

Stærð: Venjuleg

- Efni: 73% Polyester / 27% Spandex
- Smella að framan
- Mikið aðhald
- Má þvo
- Hægt að fjarlægja púðana

Karfan þín