Black Running Skirt
Þá er það komið!! Buxnapilsið vinsæla. Þetta er pils með hjólabuxum undir, til að gefa þér meira frelsi til að hreyfa þig! Þér finnst þú vera klædd í yoga buxur á meðan þú klæðist lítillátu pilsi. Svarta hlaupapilsið er fullkomið fyrir tennis, golf, hlaup eða ganga um fallegar borgir í geggjuðu veðri. Það eru vasar báðum megin á hjólabuxunum til að geyma bolta, síma eða hvaða nauðsynjar sem þú þarft á að halda á ferðinni.
Nánari lýsing
Compression level: 2/4
- Fabric: 73% Polyester / 27% Spandex
- 2 stórir vasar
- Compression
- Hátt mitti
- Andar vel