Skip to main content
Ef keypt er fyrir 14999 kr. eða meira er enginn sendingarkostnaður

Black Shape Flare Tights

Forsala, afhending í síðasta lagi 26. apríl

Segðu hæ við Black Shape Flare Tights! Skiptir ekki máli hvaða árstími er, þessar verður þú að eiga í fataskápnum.  Fullkomnar í ræktina, vinnuna eða til hversdags. Klæddu þig upp eða niður.  

Nánari lýsing

- Efni: 85% Polyester / 15% Spandex
- Víðar að neðan
- Hátt mitti og full lengd
- Mikil teygja

Customer Reviews

Based on 2 reviews
50%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
50%
(1)
0%
(0)
S
Sigríður

Þægilegar en alltof síðar, er 160cm. Mætti bjóða uppá fleiri síddir eða styttingu á buxum.

Þ
Þórunn
Black Shape Flare Tights

Þegar ég tók buxurnar úr umslaginu og skoðaði þær þá hugsaði ég, ja hérna ég kemst aldrei í þetta, en það var nú eitthvað annað. Efnið gefur vel eftir og buxurnar smellpassa, háar í mittið og renna ekki niður. Ég tók XL, er 174 cm á hæð og síddin er fín. Flottar buxur.

Karfan þín