Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira
Burgundy Winter Tights 2.0
Þessar hlýju leggings eru fullkomnar fyrir útihlaupin og þú verður alveg örugg og sýnileg með 360° endurskinsröndinni. Þær eru með vasa fyrir símann eða aðrar nauðsynjar. Þær eru flíseraðar að innan til að halda góðum hita, bæði á hlaupum og jafnvel í sófanum á köldum vetrarkvöldum. Það eru reimar í mittinu svo það sé hægt að láta þær passa enn betur. Nú eru engar afsakanir, skelltu þér út og vertu aktív í vetur. Non-see-through and 100% squat proof!
Nánari lýsing
Compression level: 1/4
Stærð: frekar lítil stærð, nálægt venjulegri stærð. Ef þú ert í efa, taka stærð upp fyrir
- Efni: 73% Polyester / 27% Spandex
- Band í mitti
- 360
° Endurskin
- Hátt mitti og fukk full lengd
- Vasi fyrir síma
- Þykkt efni