Skip to main content
Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira

Faux Leather Shape Tights 2.0

Við kynnum með stolti nýju Faux Leather shape tights – með poka í mittisbandinu. Þessar buxur Geturðu bæði klæðst í ræktinni sem og hversdagslega eða jafnvel í veislu! Gerðar úr andandi efni svo raki komist burt og þú getir notið þægindanna allan daginn.

Non-see-through and 100% squat proof! 

Nánari lýsing

Compression level: 4/4

Stærð:  Venjulegar stærðir

- Efni: 73% Polyester / 27% Spandex
- Compression tights
- Hátt og vítt mitti með aðhaldi
- Í fullri lengd

Customer Reviews

Based on 6 reviews
67%
(4)
33%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
R
Rakel Mjöll Guðmundsdóttir
Flottar buxur

Ég er ánægð með þær. Þær eru mjög þröngar og ég hefði keypt numeri stærri hefði eg vitað það.

J
Jóhanna Bragadóttir

geggjaðar buxur

B
Bentina Tryggvadóttir

Faux Leather Shape Tights 2.0

D
Dagbjört Sigurðardóttir
Vá!

Bestu æfingabuxurnar! Halda vel við og eru svooo flottar

M
Martina
Bestu leggings

Ofur efni, passar fullkomlega á líkamann og heldur myndinni vel. Það felur líka stærri maga og rass.

Karfan þín