Skip to main content
Frí heimsending ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira

Pine 100% Merino Wool Long Sleeve

Þau eru loksins komin!! BARA's merino ullarfötin!! Ætlar þú í fjallgöngu í haust eða vetur? Ætlar þú á skíði eða ætlarðu kannski bara að hafa það heitt og kósí í kuldanum? Pine Merino wool Long Sleeve eru gerð úr 100% merino ull, sem mun halda þèr þurri og heitri í gegnum hvaða hreyfingu sem er. Merino ull er með lengri og þynnri þræði en aðrar týpur af ull og grunnlagið mun vera létt og mjúkt upp við húðina. Þræðirnir í Merino ull eru einnig teygjanlegri en í venjulegri ull,sem þýðir að þeir halda betur og lengur upprunalegri lögun. Nældu þér einnig í buxur í stíl og fullkomnaðu lookið

Nánari lýsing

- Efni: 100% merino ull
- Mjúk og falla vel að líkama
- Teygjanlegar
- Hitastillandi
- Þvo á 30°og ekki setja í þurkara.
- Módel er í stærð S

 

 

Customer Reviews

Based on 4 reviews
100%
(4)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
Sigríður I. Jörundardóttir
Sigríður

Æðisleg föt!

N
Nafnlaus

Mjög fín ullarföt.

E
Eydis Einarsdóttir

Flott kom 2 dögum góð þjónusta 😊

Þ
Þórunn
Merino ullarföt

Mæli með þessum ullarfötum, hlý, mjúk og þægileg.

Karfan þín